18.3.2008 | 19:06
einn gamall og góður
Það var einu sinni maður sem fór til að kaupa sér skó. Hann gekk niður Laugaveginn og fann þar skóbúð sem hann hafði aldrei séð áður. Þegar inn var komið tók á móti honum Indverji, sem var klæddur í týpíska indverska múnderningu, kuflinn og allt.
Indverjinn segir: "Góður dagur"
"Góðan dag" svarar maðurinn, "ég er kominn til að kaupa kuldaskó"
"Nei, nei, þú kaupa sandalur " segir indverjinn.
"Nei, hva það er að koma vetur, ég hef ekkert vid sandala að gera, mig vantar kuldaskó" endurtekur maðurinn.
"Þú vantar sandalur, sandalur gera þig graður" segir Indverjinn og hneigir sig.
"Gera sandalar mig graðan?" hváir madurinn.
"Já" segir Indverjinn og réttir honum sandala.
Maðurinn hugsar með sér að hann geti nú alveg eins prófað þetta og tekur við þeim.
Eitthvað gekk honum nú illa að koma sér í skóna, enda aldrei áður farið í sandala, en um leið og þeir voru komnir á fætur hans finnur hann þessa líka svakalegur greddu koma yfir sig og hann bara ræður ekki við þörfina.
Hann rýkur á Indverjann, kippir kuflinum upp og ætlar bara að fá sér einn stuttan.
Þá argar Indverjinn upp yfir sig: "Nei, nei, nei, þú vera í krummafótur!"
Indverjinn segir: "Góður dagur"
"Góðan dag" svarar maðurinn, "ég er kominn til að kaupa kuldaskó"
"Nei, nei, þú kaupa sandalur " segir indverjinn.
"Nei, hva það er að koma vetur, ég hef ekkert vid sandala að gera, mig vantar kuldaskó" endurtekur maðurinn.
"Þú vantar sandalur, sandalur gera þig graður" segir Indverjinn og hneigir sig.
"Gera sandalar mig graðan?" hváir madurinn.
"Já" segir Indverjinn og réttir honum sandala.
Maðurinn hugsar með sér að hann geti nú alveg eins prófað þetta og tekur við þeim.
Eitthvað gekk honum nú illa að koma sér í skóna, enda aldrei áður farið í sandala, en um leið og þeir voru komnir á fætur hans finnur hann þessa líka svakalegur greddu koma yfir sig og hann bara ræður ekki við þörfina.
Hann rýkur á Indverjann, kippir kuflinum upp og ætlar bara að fá sér einn stuttan.
Þá argar Indverjinn upp yfir sig: "Nei, nei, nei, þú vera í krummafótur!"
Um bloggið
Anna
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.