20.11.2007 | 19:51
jörð skelfur
Úff, ég er búin að hristast síðan ég kom heim sökum endalausra jarðskjálfta. Reyndar hefur enginn komið í nokkrar mín. en ég er samt ekkert alltof bjartsýn að þessum ófögnuði sé lokið. Demm og ég sem ætlaði að læra en bara get ekki einbeitt mér núna, verð svo stressuð í jarðskjálftum. Jæja, ætti kannski að nota hléið á milli skjálft og líta í bók. Það má ekki keyra bíll framhjá án þess að ég stökkvi upp úr sófanum...spurning um að vera taugaveikluð
En nú ætla ég að draga djúpt inn andan og reyna að kíkja í bók.

Um bloggið
Anna
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 8726
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.