hristingur

Ég hata jarðskjálfta og auðvitað þurfa helv. skjálftarnir að vera á suðurlandinu. Fann einn í vinnunni í gær og það mátti varla labba um eftir það þá helt ég að það væri skjálfti. Og áðan var í mesta sakleysi að versla þegar allt fór af stað. Reyndar kom enginn hristingur, heldur eitt þungt högg. Hvar á landinu kemur aldrei jarðskjálfti? Spurning um að flytja þangað Errm 

Annars er ég bara að læra á milli þess sem ég hristist í jarðskjálftum. Og svo eru að koma jól. Það er nú farið að örla á smá tilhlökkun þrátt fyrir allan lærdóminn. Ég var fyrir stuttu að þrífa gluggana að utan, og mig langaði mest til að skella upp jólaseríu Grin  Ætla sko að vera búin að því áður en ég byrja að læra undir próf Grin  Jæja best að hætta þessu bulli áður en ég fer að raula jólalögin við tölvuna og fara að læra.  Góða helgi alles.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna

Höfundur

Anna Þóra
Anna Þóra
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband