16.9.2007 | 22:18
mikið að gera
Brjálað að gera hjá mér þessa dagana. Vinna, læra, sofa. Já, það er rosalega mikið að læra og mikið af frítímanum fer í það. Þannig að það er lítill frítími. Gef mér samt tíma í að horfa á eins og einn Liverpool leik um helgar Hvernig fer maður af eina helgi án þess að horf á leik? Ég sagði nú samt upp bæði sýn og sýn 2...já eða eiginlega sé sýn um það sjálft. Ég ætlaði að vera með sýn 2 í gíró, þannig að ef það kæmi mánuður þar sem ég sæi fram á að geta ekki horft á sýn 2 sökum tímaskorts að þá ætlaði ég ekki að borga þann mánuðinn. Sýn átti að taka áfram af kortinu mín. En gaurinn sem hringdi lét hætt að taka sýn af kortinu þannig að ég fékk gíró fyrir báðum stöðvum. Þannig að ég bara sagði öllu upp enda búin að finna ódýrari leið. Já, mikill er máttur netsins
Já skólinn...gengur bara ágætlega. Eins og áður sagði þá er brjálað að gera. Endalaus verkefni og ein einkunn í hús. Skrítið samt að fá einkunn eftir langa veru frá skólabekk. Jæja má ekkert vera að þessu, það bíður mín eitt hugarkort. Hvað skildi það nú vera? Örugglega eitthvað nýyrði
Um bloggið
Anna
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver var einkunnin og í hverju ?
Er hugarkort nýyrði yfir hugskeyti ?
Sigrún (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 13:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.