25.8.2007 | 14:24
karlrembubrandari
Flugvél flaug í gegnum talsvert óveður. Ókyrrðin var mikil og ekki skánaði
ástandið þegar eldingu laust niður í annan vænginn. Ein kona tapaði sér
alveg. Hún stóð upp fremst í vélinni og öskraði "Ég er of ung til að
deyja!!". Síðan kallaði hún "ef ég á að deyja núna þá vil ég að síðustu
mínútur mínar í þessu jarðlífi verði minnisverðar. Er einhver hér í
flugvélinni sem getur látið mér líða eins og sannri konu?"
Það sló á þögn í vélinni og fólkið starði á örvæntingarfullu konuna fremst í
vélinni. Þá stóð karlmaður frá Texas upp aftarlega í vélinni. Hann var
myndarlegur, hávaxinn, vel vaxinn. Hann gekk rólega fram ganginn og byrjaði
að hneppa frá sér skyrtunni, einni tölu í einu. Enginn annar hreyfði sig.
Hann fór úr skyrtunni og hnyklaði brjóstvöðvana. Hún tók andköf...
Þá, sagði hann...
"Straujaðu þessa og færðu mér bjór".
ástandið þegar eldingu laust niður í annan vænginn. Ein kona tapaði sér
alveg. Hún stóð upp fremst í vélinni og öskraði "Ég er of ung til að
deyja!!". Síðan kallaði hún "ef ég á að deyja núna þá vil ég að síðustu
mínútur mínar í þessu jarðlífi verði minnisverðar. Er einhver hér í
flugvélinni sem getur látið mér líða eins og sannri konu?"
Það sló á þögn í vélinni og fólkið starði á örvæntingarfullu konuna fremst í
vélinni. Þá stóð karlmaður frá Texas upp aftarlega í vélinni. Hann var
myndarlegur, hávaxinn, vel vaxinn. Hann gekk rólega fram ganginn og byrjaði
að hneppa frá sér skyrtunni, einni tölu í einu. Enginn annar hreyfði sig.
Hann fór úr skyrtunni og hnyklaði brjóstvöðvana. Hún tók andköf...
Þá, sagði hann...
"Straujaðu þessa og færðu mér bjór".
Um bloggið
Anna
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Víst var þetta flott hjá FH Áfram ÍBV
Góður brandari hjá þér.
Ragnheiður Ástvaldsdóttir (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.