:)

Dýrka þetta veður , það mætti sko alltaf vera svona Grin

En jæja nú verða sagðar fréttir. Ég er að setjast á skólabekk...aftur. Og nú er það leikskólakennarinn. Fékk svar í dag frá kennaraháskólanum um að ég hefði komist inn Grin  Bjóst svo sem ekkert frekar við því en mikið svakalega er ég spennt að byrja. Er reyndar búin að taka út allan tilfinningaskalan frá a-ö í dag. Fyrst kom tilhlökkun, þá kvíð (enda ekki setið á skólabekki í mörg ár), stess, aftur tilhlökkun og núna spenningur. Á örugglega eftir að fara sama hringinn næstu daga LoL  Ég á samt alltaf eftir að hlakka til að byrja...segjum það allavega áður en annað kemur í ljós. En nú er ég bara farin aftur út í sólina með slúðurblöðin í von um að ég geti hugsað um eithvað annað í smástund.

Njótiði góða veðursins


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf

Til hamingju með að hafa komist inn

Ólöf , 25.6.2007 kl. 16:44

2 Smámynd: Anna Þóra

þakka þér

Anna Þóra, 26.6.2007 kl. 18:41

3 identicon

Heyrðu gamla, þetta er heldur en ekki glæsilegt hjá þér! Ég segi nú bara "Áfram Anna!!" Endilega hlakkaðu bara til að setjast aftur á skólabekk, það er svo miklu þægilegra að hlakka til en hvíða fyrir. Knúsaðu gamla settið frá mér. Kv.Kolbrún

Kolbrún í Ameríku (IP-tala skráð) 1.7.2007 kl. 04:13

4 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Glæsilegt gamla..þú verður frábær leikskólakennari

Brynja Hjaltadóttir, 5.7.2007 kl. 17:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna

Höfundur

Anna Þóra
Anna Þóra
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 8680

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband