21.5.2007 | 21:42
hvert fór sumarið???
Halló halló, er ekki komið sumar??? Ég er að fara í sumarfrí eftir 3 vikur og það snjóar!! Er þetta eðlilegt? Vonandi verður þetta til þess að það vera engir geitungar í ár...á maður ekki annars alltaf að horfa á björtuhliðarnar? En sá/sú sem veit hvar sumarið er að finna, endilega látið mig vita

Um bloggið
Anna
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það fraus í hylnum
eins og hvítt lín kom fyrsti snjórinn í nótt
Þröstur Unnar, 21.5.2007 kl. 21:45
Anna mín, það er nóg af sumri og hita hér.
Ég skal senda þér helminginn af gráðunum hér, mér duga alveg 14 stig takk!
Kolbrún í Ameríku (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 01:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.