það var á síðustu öld

Ég fékk smá nostragíu í dag. Ég þurfti að fara í Fjölbrautaskólan og ná í einkunir. Jæja allavega, ég fílaði mig ferlega gamla innan um þessa fáu nemendur sem þar sátu. Sem betur fer var skrifstofan enn á sínum stað. Ég bar upp erindið og þá þurfti konan á skrifstofunni endilega að spurja mig að því hvenær ég hefði verið nemandi þarna. Nú voru góð ráð dýr. Ég er haldin gullfiskaminni á háu stigi. Ég örugglega roðani og passaði mig að horfa ekki á konuna um leið og ég svaraði því að ég hefði verið þarna á síðari hluta, seinustu aldar. Sem betur fer hef ég aldrei tekið mig alvarlega, svo ég gat alveg tekið glottinu sem kom á konuna. Ég þekki manneskjuna ekki neitt en vonandi tekst henni að þurka af sér glottið. Nú hef er ég komin með einkunarblaðið í hendurnar en einhvernvegin held ég að það hjálpi ekki mikið. Ef öll plön ganga upp þá verður það einhverju öðru að þakka en einkunum úr fjölbraut Grin

Ástæðan fyrir því að mig vantaði einkanirnar er ekki sú að ég sé haldin sjálfspyntingarhvöt. Það kemur í ljós síðar Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf

Hehehe á seinustu öld !!! Voðalega ertu orðin gömul

Ólöf , 24.4.2007 kl. 13:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna

Höfundur

Anna Þóra
Anna Þóra
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 8680

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband